Sviðslistaverkið Strengir skoðar hvað er bakvið tjöldin í leikhúsi og bakvið grímur persóna og aðstandanda. Við notum endurtekningar sem tól til að skoða hvernig hið mannlega birtist í því yfirborðskennda. Með því skoðum við hvað er á bakvið grímuna.
Strengir verður sett upp í mörgum rýmum Tjarnarbíós í Október 2014. Verkið er sett saman af listahópnum Vinnslunni í samvinnu við nokkra gestalistamenn.
-Ljósmynd: María Kjartans