Í dag tókum við upp kynningu á stuttmyndinni ÉG sem er innblásin af baráttu Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur. Ugla var sú yngsta til að hefja kynleiðréttingarferli á Íslandi á sínum tíma. Handrit og leikstjórn eru í höndum Hallfríðar Þóru Tryggvadóttur og Völu Ómarsdóttur. Tökur verða næsta sumar!